BÁTABOTNMÁLNING

1 af 2

Bátabotnmálning er sjálfslípandi, gróðurhindrandi botnmálning með hátt þurrefni.

Bátabotnmálning gefur mjög virka vörn allan líftímann vegna jafnrar slípunar.

Málningin hentar á flestar gerðir smábáta.

Kemur í 4 litum.  (sjá litakort)

BÁTAGRUNNUR

Bátagrunnur er tvíþátta epoxýgrunnur, sem hefur afar góða viðloðun við fjölda efna, svo sem trefjaplast, ál, stál o.fl.

Bátagrunn skal nota undir Bátalakk og Bátabotnmálningu þegar þörf er á grunni undir þessi efni.


BÁTALAKK

Bátalakk
Bátalakk
1 af 2

Bátalakk er tvíþátta pólýúretanlakk, sem heldur gljá og lit sérlega vel.

Bátalakk er einkum ætlað sem lokaumferð á plastbáta, þar sem miklar kröfur eru gerðar um góða áferð og endingu.

Kemur í nokkrum litum.  (sjá litakort)

Málningarbúđin
á Facebook

Vörur

Vefumsjón