BETT 10

Bett 10 er vatnsþynnanleg akrýlmálning ætluð á veggi og loft innanhúss.  Málningin hentar þar sem óskað er eftir sterkri þvottheldinni og mattri áferð.

Bett 10 inniheldur hágæða 100% hreint akrýlbindiefni sem gefur málningunni afburða þvottheldni, litheldni og mótstöðu gegn gulnun og krítun.  Oftast er hún notuð við nýmálun eða þegar endurmálaðir eru fletir sem áður hafa verið málaðir með plastþeytumálningum.

Bett 10 er svo til lyktarlaus, gefur jafna áferð og er fljótþornandi.

Málningarbúđin
á Facebook

Vörur

Vefumsjón