VIÐAR PALLAOLÍA

Lýsing:

Viðar pallaolía er ætluð til notkunar á við utanhúss, til þess að koma í veg fyrir vatnsupptöku.

Olían inniheldur efni til varnar sveppa- og gróðurmyndun.

Viðar pallolía frískar útlit viðarins, kemur í veg fyrir ofþornun og sprungumyndun.

Notkun:

Viðar pallaolía er ætluð til notkunar á þrýstivarinn við, furu, tekk, eik, harðvið o.fl.  Olían hentar sérlega vel á sólpalla og viðarhúsgögn.

Málningarbúðin
á Facebook

Vörur

Vefumsjón