VITRETEX

Vitretex er mött og vatnsþynnanleg akrýlmálning með frábært alkalí-, vatns- og veðrunarþol og hentar því íslenskum aðstæðum sérlega vel.

Vitretex inniheldur hágæða 100% hreint akrýlbindiefni sem gefur málningunni afburða mikla mótstöðu gegn gulnun og krítun.  Einnig myndar hún sveigjanlega filmu sem minnkar líkur á sprungumyndun.

Vitretex andar og hindrar því ekki eðlilegt rakaútstreymi frá fletinum. Einnig hreinsar hún sig sérlega vel og safnar ekki í sig óhreinindum.

Vitretex er létt í vinnslu og þekur vel.

Málningarbúđin
á Facebook

Vörur

Vefumsjón