Kvistalakk

Original Kvistlack

Original Kvistlack er glært, vatnsþynnanlegt, hraðþornandi og einangrandi lakk sem kemur í veg fyrir að vessar úr kvistum blæði í gegnum málningu á viði innanhúss.