BÁTAGRUNNUR
Bátagrunnur er tvíþátta epoxýgrunnur, sem hefur afar góða viðloðun við fjölda efna, svo sem trefjaplast, ál, stál o.fl.
Bátagrunn skal nota undir Bátalakk og Bátabotnmálningu þegar þörf er á grunni undir þessi efni.
Category: Bátamálning
Product Enquiry