BÁTALAKK
Bátalakk er tvíþátta pólýúretanlakk, sem heldur gljá og lit sérlega vel.
Bátalakk er einkum ætlað sem lokaumferð á plastbáta, þar sem miklar kröfur eru gerðar um góða áferð og endingu.
Kemur í nokkrum litum. (sjá litakort)
Category: Bátamálning