Sindragötu 14, 400 Ísafirði
Sími: 456-4550 GSM: 847-1222
Opið: Kl. 8-17 virka daga og 10-13 laugardaga
Málningarbúðin Málningarbúðin
  • Heim
  • Vörur
  • Um okkur
  • Fréttir
  • Hafa samband
Search
Menu
Málningarbúðin Málningarbúðin
0 items kr.0
Click to enlarge
Home Málað utanhúss Gluggar og dyr|Málað utanhúss Járn og stál|Málað innanhúss Lökk Olíulakk 90%
Hvítur bindigrunnur
Back to products
Rauðtjara
Sérefni

Olíulakk 90%

Rubbol Azura plus

Rubbol Azura plus er hágæða, hágljáandi terpentínuþynnanlegt alkýð pólýúretanlakk ætlað til notkunar innan- og utanhúss. Lakkið er auðvelt í notkun, hylur einstaklega vel, heldur gljáanum og gulnar ekki með tímanum. Rubbol Azura plus er ætlað á við, málm og harðplast og myndar einstaka háglansandi, ógagnsæja gæðafilmu þegar undirlagið hefur verið undirbúið á viðeigandi hátt með Rubbol Primer plus.

SKU: 469a3e4c4334 Categories: Gluggar og dyr|Málað utanhúss, Járn og stál|Málað innanhúss, Lökk, Málað utanhúss
Share:
  • Additional information
  • Product Enquiry
  • About brand
Additional information
Brand

Sérefni

Product Enquiry

Product Enquiry

About brand

Sérefni ehf. voru stofnuð í apríl 2006 og hafa vaxið og dafnað jafnt og þétt og bjóða í dag upp á mjög breitt vöruúrval af málningarefnum, skrautefnum og verkfærum.

Frá upphafi hefur allt kapp verið lagt á góða þjónustu, faglega ráðgjöf og hágæðavörur sem skila árangri og endingu.

Tækniblöð frá Sérefni:

  • Húsamálning
  • Skipamálning
  • Smábátamálning
  • Eldvarnarmálning
  • Kalkmálning
  • Olíur- og trétjara

Related products

Akrýl vatnsbrettamálning

Málað utanhúss, Steinn og múr

Alpha Topcoat

Alpha Topcoat er afar teygjanleg og endingargóð vatnsþynnanleg útiveggjamálning með silkimattri áferð. Alpha Topcoat hentar vel á steinsteypt vatnsbretti og lárétta steinfleti því hún er einkar veðurþolin, hleypir raka úr steininum í gegnum sig jafnframt því að hrinda frá sér yfirborðsvatni. Alpha Topcoat hindrar kolsýrumettun og þar með niðurbrot steypunnar. Hún sápast ekki, gulnar ekki og kemur í veg fyrir að óhreinindi festist í málningunni. Alpha Topcoat hentar einkar vel sem lokaumferð ofan á Alphacoat (mjög teygjanleg kvarsmálning), sérstaklega þar sem mikið álag er á steinflötum eða við sprunguviðgerðir.  

Read more
Quick view

Teygjanlegur fylligrunnur

Málað utanhúss, Múrgrunnar

Alphacoat

Alphacoat er teygjanlegur, vatnsþynnanlegur fylligrunnur sem inniheldur kvarsefni og er ætlaður til notkunar utanhúss. Fínsendinn mattur grunnurinn hentar vel til fyllingar í netsprungur og víðari sprungur í steinsteypu, múrklæðningar, múrstein og við almennar steypuviðgerðir. Grunnurinn jafnar áferð á viðgerðum á máluðum flötum. Alphacoat sápast ekki, hleypir raka í gegnum sig, hylur einstaklega vel og gulnar ekki með tímanum.  

Read more
Quick view

Sveppaeyðandi hreinsiefni

Málað utanhúss, Hreinsiefni

Original Hustvätt Koncentrat

Original Hustvätt Koncentrat er áhrifaríkt óblandað sótthreinsiefni til notkunar utanhúss gegn myglu, óhreinindum og fitu.

Read more
Quick view

Viðarvörn – þekjandi og háfyllandi

Málað utanhúss, Viðarvörn

Tinova VX 2 in 1 Exterior

Tinova VX 2 in 1 Exterior er samsett grunn- og þekjandi alkýðolíu-málning; hún er vatnsþynnanleg og hálfgljáandi, ætluð til málunar á við utanhúss. Tinova VX 2 in 1 Exterior er sérstaklega gerð fyrir kaldar og norðlægar aðstæður og inniheldur bindiefni sem Nordsjö hefur einkaleyfi fyrir, en það tryggir einstaka bindingu við undirlagið og myndar veðurþolna filmu sem ver viðinn sérlega vel. Mælt er með að nota grunnolíuna Tinova Wood Base Oil samhliða til að tryggja framúrskarandi endingu. FSC

Read more
Quick view

Terpentínuþynnanlegur trégrunnur

Málað utanhúss, Viðarvörn

Tinova Traditional Primer Exterior Tinova Traditional Primer Exterior er terpentínuþynnanlegur alkýðolíugrunnur ætlaður á við utanhúss. Grunnurinn smýgur vel inn í viðinn og hefur góða viðloðun, bæði við nýtt og málað timbur. Tinova Traditional Primer Exterior hindrar rakaupptöku í viði. FSC   

Read more
Quick view

Pallahreinsir

Málað utanhúss, Hreinsiefni

Tinova Wood Cleaner

Tinova Wood Cleaner er afar áhrifaríkt, lútkennt hreinsiefni með bleikingareiginleika. Efnið er ætlað til notkunar á sólpöllum, útihúsgögnum og öðru tréverki utanhúss þar sem fjarlægja þarf óhreinindi, gamlar olíur eða gráma.    

Read more
Quick view

Hálfþekjandi viðarvörn

Málað utanhúss, Viðarvörn

Tinova Transparent Exterior

Tinova Transparent Exterior er hálfmött, hálfþekjandi hátækniviðarvörn með mikla endingu fyrir tréverk utanhúss. Tinova Transparent Exterior dregur fram viðaræðarnar og færir líf í áferð viðarins. Efnið er sérstaklega framleitt fyrir kaldar og norðlægar aðstæður og inniheldur einstakt bindiefni með einkaleyfi sem tryggir betri vörn gegn ágangi veðurs. FSC  

Read more
Quick view

Grunnolía

Málað utanhúss, Viðarvörn

Tinova Wood Base Oil

Tinova Wood Base Oil er fljótandi, glær viðarvörn sem notuð er gegn fúasveppi og grágeit á við. Efnið er borið á með pensli eða því úðað á viðinn. Tinova Wood Base Oil er grunnolía sem myndar ekki filmu, hún smýgur vel inn í viðinn, veitir mikla vernd gegn raka og kemur í veg fyrir sprungumyndun. FSC

Read more
Quick view
Málningarbúðin Ísafirði ehf - Sindragötu 14, 400 Ísafirði
Sími: 456 4550 - Fax: 456 4551 - GSM:847 1222
E-mail: malningarbudin@malningarbudin.is
Höfundaréttur 2022 Málningarbúðin Ísafirði ehf
Hönnun: Veftorg
  • Menu
  • Categories
  • Heim
  • Vörur
  • Um okkur
  • Fréttir
  • Hafa samband
  • Heim
  • Vörur
  • Um okkur
  • Fréttir
  • Hafa samband
Shopping cart
Close
Start typing to see products you are looking for.
Shop
0 items Cart
My account