VIÐAR HÁLFÞEKJANDI

VIÐAR HÁLFÞEKJANDI er seigfljótandi viðarvörn sem er létt í vinnslu, slettist ekki og dregur fram viðarmynstur.  Hefur góða smýgni- og vætieiginleika, ásamt því að mynda hálfglansandi, sterka, vatnsfráhrindandi og veðurþolna filmu.  Inniheldur efni til varnar sveppa- og gróðurmyndun.

Litaður VIÐAR HÁLFÞEKJANDI ver viðinn gegn niðurbrotsáhrifum sólarinnar.

VIÐAR HÁLFÞEKJANDI hentar íslenskum aðstæðum sérlega vel.

VIÐAR HÁLFÞEKJANDI er ætlaður til nota utanhúss, á nýjan við og við með hálþekjandi viðarvörn.

Category: