Matt lakk

Cetol BL Varnish Mat

Cetol BL Varnish Mat er rispuþolið, vatnsþynnanlegt pólýúretanlakk, ætlað til notkunar innanhúss. Lakkið er auðvelt í notkun, rennur einkar vel út, þornar og harðnar hratt og hefur langan opinn tíma. Það er nánast lyktarlaust. Það er þvott­helt, afar slitsterkt og gulnar ekki með tímanum. Cetol BL Varnish Mat hefur mjúka og matta áferð sem dregur fram æðar viðarins. Lakkið er notað á gluggakarma, dyr, veggþiljur, parket og kork en hentar einnig sem hlífðarvörn yfir önnur málningarefni.  

Additional information
Brand

Sérefni

About brand

Sérefni ehf. voru stofnuð í apríl 2006 og hafa vaxið og dafnað jafnt og þétt og bjóða í dag upp á mjög breitt vöruúrval af málningarefnum, skrautefnum og verkfærum.

Frá upphafi hefur allt kapp verið lagt á góða þjónustu, faglega ráðgjöf og hágæðavörur sem skila árangri og endingu.

Tækniblöð frá Sérefni: