Showing the single result

Einangrunargrunnur

Rubbol BL Isoprimer

Rubbol BL Isoprimer er vatnsþynnanlegur, hraðþornandi og einangrandi akrýlgrunnur, ætlaður til notkunar á við innan- og utanhúss. Rubbol BL Isoprimer kemur í veg fyrir að vessar úr kvistum flestra viðartegunda blæði í gegnum málningarfilmu og hleypir raka frá undirlagi í gegnum sig. Grunnurinn er auðveldur í notkun og hefur afar góða viðloðun við beran við sem og áður málaða fleti með akrýlefni. Mikilvægt er að hreinsa og slípa áður málaða fleti vel áður en Rubbol BL Isoprimer er borinn á.