Showing the single result
Pólýúretan lakk 90%
Rubbol BL Azura
Rubbol BL Azura er hágæða, hágljáandi, vatnsþynnanlegt pólýúretan lakk, ætlað til notkunar innan- og utanhúss. Rubbol BL Azura er auðvelt í notkun, rennur einkar vel út, þornar og harðnar hratt, hefur langan opinn tíma og er afar slitsterkt. Lakkið fyllir vel, er lyktarlítið, hefur góða litheldni og er ekki eldfimt. Rubbol BL Azura er ætlað sem ysta lag á við, PVC harðplast, steypu og gifs og er borið ofan á undirlag af vatnsþynnanlegum grunni. Einnig er það hentugt á hreina og slípaða alkýðgrunna. Notið alltaf vatnsþynnanlega grunna utandyra.