Showing all 3 results
Alhliða hreinsiefni
Balsamterpentína
Balsamterpentína
Balsamterpentína er rokgörn kjarnaolía unnin úr barrtrjám. Hún er leysiefni sem brotnar niður í náttúrunni og er notuð til að þynna trétjöru, línolíu, málningu o.fl. Hún leysir líka fitu og óhreinindi af flötum sem á að mála. Balsamterpentína þrífur vel og er sótthreinsandi, en hún er laus við vatn og útfellingar.
Penslasápa
Penslasápa
Penslasápa er ætluð til að þvo olíumálningu úr penslum og öðrum málningaráhöldum. Sápan vinnur vel á olíu, fitu og tjöru og vinnur þar af leiðandi vel á óþornuðu límkítti svo sem Soudaflex, Sikaflex o.fl. tegundum. Einnig er vitað til að Undri penslasápa hefur verið notuð til þvotta á ullarfatnaði, gólfteppum og fatnaði sem hefur fengið í sig olíumálningu, tyggigúmmí, kertavax, harpix o.fl. Við þvott á málningaráhöldum, svo sem penslum, er pensilinn gegnvættur í efninu þannig að hann mettist allur og sápan látin vinna svolitla stund. Síðan er hann skolaður vel, helst undir rennandi vatni.