Alhliða hreinsiefni

Original Målartvätt

Original Målartvätt er hreinsi- og affitunarefni sem notast á alla fleti sem mála skal. Original Målartvätt fjarlægir fitu, olíusmit og önnur óhreinindi og gefur með því góða viðloðun málningar við flötinn. Við yfirmálun skal ávallt þvo fleti með Original Målartvätt.

Additional information
Brand

Sérefni

About brand

Sérefni ehf. voru stofnuð í apríl 2006 og hafa vaxið og dafnað jafnt og þétt og bjóða í dag upp á mjög breitt vöruúrval af málningarefnum, skrautefnum og verkfærum.

Frá upphafi hefur allt kapp verið lagt á góða þjónustu, faglega ráðgjöf og hágæðavörur sem skila árangri og endingu.

Tækniblöð frá Sérefni: