Hrein akrýl útimálning

Alphatex IQ Mat

Alphatex IQ Mat er vatnsþynnanleg, mött akrýlmálning (100% akrýlþeyta) með góða öndunareiginleika og lit- og veðurþolið yfirborð. Hún hefur hæsta staðal í þvottheldni og mikið rispuþol, er einkar slitsterk og mjög auðveld að bera á. Hún hefur framúrskarandi þekju og vörn gegn kolun (e. carbonization) steypunnar, gulnar ekki og hreinsar sig vel. Alphatex IQ Mat er mygluvarin og hentar því einnig innandyra, t.d. í baðherbergi og þvottahús.
 
Alphatex IQ Mat er ætluð til notkunar utanhúss á steinsteypu, múrstein o.fl. (athugið að á múrklæðningar/einangrun utanfrá skal nota síloxanmálningu, þ.e. Murtex Siloxane eða Alphaloxan Flex).
 
Additional information
Brand

Sérefni

About brand